Smáspennudeild

Ljósgjafinn er með öfluga smáspennudeild sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu hvað varðar síma og tölvulagnir, aðgangsstýringum ,
ásamt bruna- myndavéla- og öryggiskerfum.

 • Vettfangsþjónusta Mílu
 • Nýtengingar
 • Ljósnetstengingar
 • Ljósleiðaratengingar
 • ADSL
 • Síma og netlagnir
 • Almennar viðgerðir
 • Breytingar á dreifikerfum innanhúss
 • Aðgangsstýringar, heildarlausn eða breytingar
 • Brunakerfi, úttektir, heildarlausn, viðhald eða breytingar
 • Ýmis myndavélakerfi
 • Öryggiskerfi fyrir heimili jafnt sem fyrirtæki

Knúið áfram af einfalt.is