LOFTRÆSINGAR

Ljósgjafinn hefur mikkla reynslu á hönnun, forritun og uppfærslur á iðntölvustýringum fyrir loftræstingar og önnur kerfi ásamt því að setja upp skjákerfi/vaktkerfi þar sem hægt er að fylgjast með öllum gildum t.d. hitastigum, hraða mótora, síuvakt, dag-/næturstillingum  og öllu öðru sem þarf að fylgjast með eða stjórna, fá viðvaranir upp á skjá, úthringingar, línurit og skýrslur.

 


Knúið áfram af einfalt.is