IGSS Skjámyndakerfi

Ljósgjafinn  er "System Integrator" fyrir IGSS og hefur  öll tilskilin leyfi til að selja, hanna og þjónusta IGSS  skjámyndakerfi frá Schneider Electric.

 IGSS er vandað skjákerfi/vaktkerfi þar sem hægt er að fylgjast með öllum gildum, taka línurit, sjálfvirk skýrslugerð,  viðhaldskerfi, fá viðvaranir upp á skjá, úthringingar, GSM app og margt fleira.


Knúið áfram af einfalt.is